Birt þann 14. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 12. október 2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið á rás 2

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.

Aðrir þættir

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 28. júlí 2017

7:30 John Snorri gerir nú atlögu að tindi K2. Við reyndum að ná sambandi við hann sjálfan en heyrðum í Hjördísi Guðmundsdóttur sem hefur verið í reglulegu sambandi við John á meðan...
Frumflutt: 28.07.2017
Aðgengilegt til 26.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 27. júlí 2017

7:30 Samkvæmt síðustu könnun MMR er flokkur fólksins með ríflega 6 prósenta fylgi og næði því manni inn á þing væri kosið nú. Við ræðum við formanninn, Ingu Sæland, sem hefur ákveðið að...
Frumflutt: 27.07.2017
Aðgengilegt til 25.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 26. júlí 2017

7.30 Við tökum stöðuna á göngu John Snorra Sigurjónssonar á K2, eitt allra hættulegasta fjall heims. Hann er núna í vel rúmlega 7.200 metra hæð en á toppnum verður hann 8,611 metra yfir...
Frumflutt: 26.07.2017
Aðgengilegt til 24.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 25. júlí 2017

7.30 Það færist í auka að starfsfólk sé látið undirgangast fíkniefnapróf. Í einhverjum tilvikum er það áskilinn réttur vinnuveitanda samkvæmt ráðningarsamningi en í öðrum getur fólk neitað...
Frumflutt: 25.07.2017
Aðgengilegt til 23.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 24. júlí 2017

7:30 Gjald er nú tekið af ferðamönnum sem vilja fara að Seljalandsfossi. Gjaldið er 700 krónur fyrir hvern bíl en 3000 krónur fyrir rútu og á að nota peninginn til að byggja upp aðstöðu...
Frumflutt: 24.07.2017
Aðgengilegt til 22.10.2017