Birt þann 14. september 2017
Aðgengilegt á vef til 13. desember 2017

Víðsjá - INDECLINE, exótísk tónlist og predikarastelpan

Við heyrum í meðlimi bandaríska lista- og aktívistahópsins Indecline, sem í sumar setti upp fimm styttur af Trump Bandaríkjaforseta, klæðalausum, í jafnmörgum stórborgum. Við forvitnumst um starfsemi hópsins og hugsjónir. Arnljótur Sigurðsson heimsækir hljóðstofuna og spjallar um exótíska tónlist og Jórunn Sigurðardóttir ræðir við finnska rithöfundinn og þýðandann Tapio Koivukari um Predikarastelpuna, sem er bók vikunnar að þessu sinni.

Aðrir þættir

Víðsjá - Ella Fitzgerald, Á eigin vegum, klarínettur og hvað er að heyra?

Rætt verður við Guðmund Ingólfsson ljósmyndara um sýninguna Á eigin vegum sem opnuð verður á morgun í Þjóðminjasafninu. Þar er að finna myndir frá 50 ára ferli Guðmundar....
Frumflutt: 22.09.2017
Aðgengilegt til 21.12.2017

Víðsjá - Ofskynjanir, kóngulær og saumavélaprinsessur.

Rætt er um ofskynjanir í myndlist endurreisnarinnar. Kristín Ómarsdóttir spjallar um bók vikunnar - Kóngulær í sýningarglugga. Tónlistin tengist meðal annars Winnarettu Singer,...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Víðsjá - Nýir bandamenn listarinnar. Bók vikunnar og flaututónar.

Alexander Koch er gestur Cycle hátíðarinnar og segir í þættinum frá lýðræðisvæðingu listarinnar. Kristín Ómarsdóttir les nokkur ljóð úr Kóngulær í sýningarglugga - bók vikunnar...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Víðsjá - Hrynjandi miðalda, alzheimer í MOMA og leikhúsrýni

Torfi Tulinius segir frá Jean Claude Schmidt og rannsóknum hans á hrynjandi í miðaldamenningu. María Kristjánsdóttir leikhúsrýnir fór að sjá 1984 í Borgarleikhúsinu og reifar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Víðsjá - Bók vikunnar, myndlist í Köben og Mezzoforte

Óskar Guðjónsson heimsækir þáttinn og segir frá veru sinni í hljómsveitinni Mezzoforte, en hún hélt fjörtíu ára afmælistónleika sína um liðna helgi. Óskar segir líka frá hljómsveit sinni...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017