Birt þann 13. september 2017
Aðgengilegt á vef til 12. desember 2017

Útvarp KrakkaRÚV (6 af 153)

Við verðum í útvarpinu alla mánudaga-fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum og fréttum, hlusta á skemmtilega tónlist og fá til okkar krakka í spjall.
Heyrumst!

Þáttastjórnendur:
Ingibörg Fríða Helgadóttir, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Jóhannes Ólafsson, Sigyn Blöndal og Sævar Helgi Bragason.

Aðrir þættir

Útvarp KrakkaRÚV

11. þáttur af 153
Við verðum í útvarpinu alla mánudaga-fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV

10. þáttur af 153
Við verðum í útvarpinu alla mánudaga-fimmtudaga í vetur kl: 18:30 á RÁS 1 þar sem við ætlum að skemmta okkur saman, læra um alls konar spennandi hluti sem tengjast menningu, vísindum, sögum...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Matur og matargerð

9. þáttur af 153
Í þættinum í dag fjöllum við um mat og matargerð. Við þurfum öll á mat að halda til þess að eiga næga orku yfir daginn. Sigríður Dúa, 9 ára, kemur í heimsókn í þáttinn og svarar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar

8. þáttur af 153
Í þættinum í dag verða rifjaðar upp Krakkafréttir síðustu viku. Fjalla um mögulega brottvísun 11 ára stúlku frá Íslandi, plastagnir í drykkjarvatni, sjónvarpsþættina Loforð og...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Útvarp KrakkaRÚV

7. þáttur af 153
Snæfríður Edda er 8 ára stelpa með mikinn áhuga á geiminum. Hún kom í smá spjall við Útvarp KrakkaRÚV. Umsjónarmaður: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir
Frumflutt: 14.09.2017
Aðgengilegt til 13.12.2017