Birt þann 17. júlí 2017
Aðgengilegt á vef til 15. október 2017

Tengivagninn - Soð-kokkurinn, eigur fólks í Vestamannaeyjum, Pezkarl og skólaleiði

a. sagt frá bók Más Jónssonar Fyrirfundnir fémunir í Vestmannaeyjum á fjórða áratug 19. aldar. Þar eru birtar skrár yfir eigur fólks þegar það lést. b. sagt frá Pezkarlinum. c. brot úr erindi Jónasar Þorbergssonar, fyrsta útvarpsstjórans, sem hann kallaði Brotalöm íslenzkra sögutengsla. Í brotinu fjallar hann um skólaleiða og myndanotkun við kennslu. d. Rætt við Kristinn Guðmundsson sem heldur út matreiðsluþáttunum Soð á Youtube og Facebook um belgíska matargerð.

Aðrir þættir

Tengivagninn - Djass og hinsegin

Tengivagninn slær saman með Hátalaranum og bíður upp á djass og hinsegin umræðu í tilefni djasshátíðar og Hinsegin daga.
Frumflutt: 11.08.2017
Aðgengilegt til 09.11.2017

Tengivagninn - Pnín, Kommúnistaávarpið, Siðbótin, súperboltinn og Ragnar í Smára

a. Flett í bók Alce Ryrie um siðbótina. b. Ragnar í Smára velur ljóð árið 1958. c. Sagt frá súperboltanum. d. Melkorka Gunborg Briansdóttir og Sverrir...
Frumflutt: 10.08.2017
Aðgengilegt til 08.11.2017

Tengivagninn - Hefðarfrú, öryggisnælan, mannasiðir, Guggenheim og þrælahald á Íslandi

Mannasiðir eru til umfjöllunar, hlutverk þeirra og saga. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir heldur sinn síðasta pistil í Tengivagninum og fjallar í dag um þrælahald á Íslandi....
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Tengivagninn - Tennisspaðar, Bretland og Evrópa, kveðjur frá London og Rómeó og Júlía

Tengivagn dagsins verður á breskum nótum, fjallað verður um hugsanlega sameiningu Bretlands og Frakklands árið 1940 sem ekkert varð af. Við heyrum upptökur breska ríkisútvarpsins...
Frumflutt: 08.08.2017
Aðgengilegt til 06.11.2017

Tengivagninn - Drykkjumenning Íslendinga

Tengivagninn veltir fyrir sér drykkjumenningu Íslendinga og kroppar í hljóðritasafn Ríkisútvarpsins.
Frumflutt: 04.08.2017
Aðgengilegt til 02.11.2017