Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 30. mars 2017

Sinfóníutónleikar - Kari Krikku og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Rakastava, Elskhuginn, eftir Jean Sibelius. D'om le vrai sens, klarínettkonsert eftir Kaiju Saariaho. Sinfónía nr. 6, Pathétique eftor Pjotr Tsjajkofskíj. Einleikari: Kari Kriikku. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir.