Birt þann 13. september 2017
Aðgengilegt á vef til 9. desember 2017

Samtal - Margrét Eggertsdóttir

Í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar 2017 verður enn ein þáttaröðin undir titlinum Samtal um siðbót á dagskrá Rásar 1 í september og október. um siðbót. Gestur þáttarins er Margrét Eggertsdóttir bókmenntafræðingur sem ræðir um Lúther, tunguna og bókmenntirnar og áhrif siðbótarinnar á íslenskt mál. Meðal annars er fjallað um ýmsar hliðar á því hvað felist í að vera lúthersk þjóð og kirkja á 21. öld. Jafnframt verður glímt við mynd okkar Íslendinga af Lúther í sögu og samtíð. Í þáttunum ræða Ævar Kjartansson og Hjalti Hugason við guðfræðinga, bókmenntafræðinga, rithöfunda og kirkjuleiðtoga. Þættirnir eru sjálfstætt framhald af samræðu sem staðið hefur á Rás 1 undanfarin þrjú haust. Umsjón: Ævar Kjartansson og Hjalti Hugason.

Aðrir þættir

Samtal - Pétur Gunnarsson

Í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar 2017 verður enn ein þáttaröðin undir titlinum Samtal um siðbót á dagskrá Rásar 1 í september og október. um siðbót. Gestur...
Frumflutt: 17.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Samtal - Margrét Eggertsdóttir

Í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar 2017 verður enn ein þáttaröðin undir titlinum Samtal um siðbót á dagskrá Rásar 1 í september og október. um siðbót. Gestur...
Frumflutt: 10.09.2017
Aðgengilegt til 09.12.2017

Samtal - Solveig Lára Guðmundsdóttir

Samtal um siðbót. Gestur þáttarins er Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum. Í tilefni af 500 ára afmæli siðbótarinnar 2017 verður enn ein þáttaröðin undir...
Frumflutt: 03.09.2017
Aðgengilegt til 02.12.2017

Samtal - Síðasti þáttur Þorbjörns og Ævars

Ævar Kjartansson og Þorbjörn Borddason ræða saman um helstu atrið sem fram hafa komið í þáttaröðinni í sumar. Þátturinn Samtal um framtíð fjölmiðla er helgaður hlutverki, stöðu...
Frumflutt: 27.08.2017
Aðgengilegt til 25.11.2017

Samtal - Elva Ýr Gylfadóttir

Gestur þáttarins er Elva Ýr Gylfadóttir, formann í stýrinefndar um Evrópuráðsins um fjölmiðla og upplýsingarsamfélagið. Umsjónarmenn eru Þorbjörn Broddason og Ævar Kjartansson...
Frumflutt: 20.08.2017
Aðgengilegt til 21.11.2017