Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Lestin - Wonder Woman, Hjartasteinn, U2

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, en myndin verður frumsýnd í Reykjavík á föstudag. Írska hljómsveitin U2, sem hefur ákveðið að fresta útkomu nýrrar plötu vegna þess að heimurinn hefur breyst. Á 76 árum hefur ofurhetjan Wonder Woman eða Undrakonan lifað tímana tvenna. Hún er súffragetta, pinup-stúlka og hermaður. Hún er hugverk William Moulton Marston sem bjó hana til árið 1941. Enn hefur ekki verið gerð kvikmynd um ofurhetjuna en á árinu er væntanleg stórmynd um Undrakonuna. Lestin skoðar væntanlega stórmynd og rekur umdeilda sögu hennar.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú...
Frumflutt: 24.03.2017
Aðgengilegt til 22.06.2017

Lestin - James Baldwin, Bubbi, Usee, Marshall-hús

Lestin fer aftur í tímann og kynnir sér bandaríska rithöfundinn, skáldið og samfélagsrýninn James Baldwin. Upp úr miðbiki síðustu aldar fór Baldwin ótroðnar slóðir í skrifum sínum en hann...
Frumflutt: 23.03.2017
Aðgengilegt til 21.06.2017

Lestin - JFDR, einkalíf á samfélagsmiðlum, Derek Walcott, unglingsstelpur

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að nýrri tónlist, bókmenntum, andófi frá jaðrinum og dauða einkalífsins. JFDR er nýtt verkefni tónlistarkonunnar Jófríðar Ákadóttur. JFDR gaf út...
Frumflutt: 22.03.2017
Aðgengilegt til 20.06.2017

Lestin - Tæknifíkn, Herman Melville, kynþáttamisrétti, hvað eigum við skilið?

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti sem nú stendur yfir, en í dag er einmitt alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni verða gestir...
Frumflutt: 21.03.2017
Aðgengilegt til 19.06.2017

Lestin - Opnun, Grand Designs, ólaunuð ástarstörf

Í Lestinni í dag verður meðal annars rætt við Dorothée Kirch og Markús Þór Andrésson um nýja heimildaþáttaröð, Opnun, sem fjallar um íslenska samtímamyndlist og hefur göngu sína á RUV á...
Frumflutt: 20.03.2017
Aðgengilegt til 18.06.2017