Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Lestin - Wonder Woman, Hjartasteinn, U2

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, en myndin verður frumsýnd í Reykjavík á föstudag. Írska hljómsveitin U2, sem hefur ákveðið að fresta útkomu nýrrar plötu vegna þess að heimurinn hefur breyst. Á 76 árum hefur ofurhetjan Wonder Woman eða Undrakonan lifað tímana tvenna. Hún er súffragetta, pinup-stúlka og hermaður. Hún er hugverk William Moulton Marston sem bjó hana til árið 1941. Enn hefur ekki verið gerð kvikmynd um ofurhetjuna en á árinu er væntanleg stórmynd um Undrakonuna. Lestin skoðar væntanlega stórmynd og rekur umdeilda sögu hennar.

Aðrir þættir

Lestin

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga...
Frumflutt: 28.04.2017
Aðgengilegt til 27.07.2017

Lestin - Henrietta Lacks, Jonathan Demmes, Get Out, Snjór & Salomé

Kvikmyndir verða fyrirferðamiklar í Lestinni í dag. Henrietta Lacks lagði miklu meira til sameinda-, frumulíffræði og læknisfræðinnar en hún nokkru sinni gat sjálf vitað. Raunar var henni...
Frumflutt: 27.04.2017
Aðgengilegt til 26.07.2017

Lestin - Grillz, bítskáld, ábyrgð & orðræða á netinu

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að tönnum, bítskáldskap og samfélagsmiðlum. Gullhúðaðar tennur má rekja langt aftur í tímann, allt til forn-Egypta. Gulltennurnar hafa verið og...
Frumflutt: 26.04.2017
Aðgengilegt til 25.07.2017

Lestin - Stjórnmál, bókmenntir, nostalgía, John Waters

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um hið pólitíska svið sem virðist fyrirferðameira en oft áður í vestrænum fjölmiðum, og líklega að gefnu tilefni. Páfi rusls, sora, sukks,...
Frumflutt: 25.04.2017
Aðgengilegt til 24.07.2017

Lestin - Damn., Arca, Bio queens, 13 Reasons Why

Í Lestinni í dag verður meðal annars spurt hvers vegna Kendrick Lamar er mikilvægasti rappari Bandaríkjanna um þessar mundir, en Lamar sendi á dögunum frá sér sína fjórðu hljóðversplötu,...
Frumflutt: 24.04.2017
Aðgengilegt til 23.07.2017