Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Lestin - Wonder Woman, Hjartasteinn, U2

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, en myndin verður frumsýnd í Reykjavík á föstudag. Írska hljómsveitin U2, sem hefur ákveðið að fresta útkomu nýrrar plötu vegna þess að heimurinn hefur breyst. Á 76 árum hefur ofurhetjan Wonder Woman eða Undrakonan lifað tímana tvenna. Hún er súffragetta, pinup-stúlka og hermaður. Hún er hugverk William Moulton Marston sem bjó hana til árið 1941. Enn hefur ekki verið gerð kvikmynd um ofurhetjuna en á árinu er væntanleg stórmynd um Undrakonuna. Lestin skoðar væntanlega stórmynd og rekur umdeilda sögu hennar.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Lestin

Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir fjalla fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú...
Frumflutt: 24.02.2017
Aðgengilegt til 25.05.2017

Lestin - Dirty Projectors, T2, Lego Batman, heimspeki

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að nýrri tónlist, og kvikmyndum. Breska hljómsveitin Dirty Projectors sendi frá sér nýja breiðskífu í fyrradag. Útgáfan var óhefðbundin, Lestin...
Frumflutt: 23.02.2017
Aðgengilegt til 24.05.2017

Lestin - Walt Whitman, Vélmenni & veganismi, Nethegðun kínverja, Stockfish Film

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að kvikmyndahátíðinni Stockfish sem hefst í Reykjavík á morgun. Markmið hátíðarinnar er að efla íslenska kvikmyndamenningu á breiðum grundvelli....
Frumflutt: 22.02.2017
Aðgengilegt til 23.05.2017

Lestin - Penny Lane, Anais Nin, ALVARA, kvikmyndafræði, Silence

Í Lestinni í dag verður meðal annars rætt við Arnar Elísson kvikmyndafræðing um nýja bók hans um kvikmyndafræði. Anais Nin hefði orðið 115 ára í dag. Skyggnst verður inn í hugarheim...
Frumflutt: 21.02.2017
Aðgengilegt til 22.05.2017

Lestin - Ást á veraldarvefnum, Sónar, The Good Wife, Dans

Í Lestinni í dag verður Sónar-tónlistarhátíðin sem fram fór um helgina í Hörpu gerð upp. Nína Richter, sjónvarpsrýnir Lestarinnar, fjallar í dag um The Good Wife, margverðlaunað...
Frumflutt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017