Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Lestin - Wonder Woman, Hjartasteinn, U2

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, en myndin verður frumsýnd í Reykjavík á föstudag. Írska hljómsveitin U2, sem hefur ákveðið að fresta útkomu nýrrar plötu vegna þess að heimurinn hefur breyst. Á 76 árum hefur ofurhetjan Wonder Woman eða Undrakonan lifað tímana tvenna. Hún er súffragetta, pinup-stúlka og hermaður. Hún er hugverk William Moulton Marston sem bjó hana til árið 1941. Enn hefur ekki verið gerð kvikmynd um ofurhetjuna en á árinu er væntanleg stórmynd um Undrakonuna. Lestin skoðar væntanlega stórmynd og rekur umdeilda sögu hennar.

Aðrir þættir

Lestin - Sigrún Jónsdóttir, Sigrún Gyða Sveinsdóttir

Þáttur dagsins er tileinkaður Sigrúnu. Sigrún, leyndardómur sigursins, eða orrustunnar. Sérðu sjálfan þig sem höggmynd? Heitir útskriftarverk Sigrúnar Gyðu Sveinsdóttur úr Listaháskóla...
Frumflutt: 23.06.2017
Aðgengilegt til 21.09.2017

Lestin - Prodigy, Víkingahátíð, Henrietta Lacks, veraldarvefurinn

Það verður talsvert um tímaflakk í þætti dagsins. Ferðumst aftur til hiphops 10. Áratugarins, fáum far með erfðafræðingnum Arnari Pálssyni sem segir sögu Henriettu Lacks en hún dó ung að...
Frumflutt: 22.06.2017
Aðgengilegt til 20.09.2017

Lestin - Elli Grill, John Thomasson

Í Lestinni í dag verður hugað að tvennu. Tveimur listaspírum á ólíkum sviðum listarinnar - rappi og töfrum. Sagt er að tónlistarmaðurinn Elli Grill, sem er meðal annars einn stofnenda...
Frumflutt: 21.06.2017
Aðgengilegt til 19.09.2017

Lestin - Secret Solstice, The Keepers, vonbrigði

Í gær var sól, í dag er rignin. Lestin keyrir í gegnum svipað innra veðurfar hér í dag; þa ðverður fjallað um gleði í bland við sorg, vonbrigði í bland við sigra. Sögur af glæpum eru ekki...
Frumflutt: 20.06.2017
Aðgengilegt til 18.09.2017

Lestin - Yoruba, Julius Caesar, Riverdale og sjálfboðavinna

Yoruba trúin, sem einnig kallast Aborisha, Orisha-Ifa, eða Ifa er séð sem einn aðalhluti í hefðbundnum afrískum trúarbrögðum. Trúin samanstendur af mismunandi siðum, söngvum og sögum frá...
Frumflutt: 19.06.2017
Aðgengilegt til 17.09.2017