Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Lestin - Wonder Woman, Hjartasteinn, U2

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, en myndin verður frumsýnd í Reykjavík á föstudag. Írska hljómsveitin U2, sem hefur ákveðið að fresta útkomu nýrrar plötu vegna þess að heimurinn hefur breyst. Á 76 árum hefur ofurhetjan Wonder Woman eða Undrakonan lifað tímana tvenna. Hún er súffragetta, pinup-stúlka og hermaður. Hún er hugverk William Moulton Marston sem bjó hana til árið 1941. Enn hefur ekki verið gerð kvikmynd um ofurhetjuna en á árinu er væntanleg stórmynd um Undrakonuna. Lestin skoðar væntanlega stórmynd og rekur umdeilda sögu hennar.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Lestin - Fangar, abstraktlist & algóriþmar, eftirsjá, Fangverðir

Í Lestinni í dag verður meðal annars rætt við Ólaf Svein Gíslason höfund kvikmyndarinnar „Fangaverðir“ sem frumsýnd verður um helgina, en myndin fjallar meðal annars um sýn fangavarða á...
Frumflutt: 17.01.2017
Aðgengilegt til 17.04.2017

Lestin - Naxos, Hús og Hillbilly, Call The Agent!, afbrýðisemi

Í Lestinni í dag verður meðal annars sagt frá efnisveitum útgáfufyrirtækisins Naxos sem nú eru orðnar aðgengilegar lánþegum Borgarbókasafns Reykjavíkur í gegnum netið. Lánþegar hafa nú...
Frumflutt: 16.01.2017
Aðgengilegt til 16.04.2017

Lestin - Guðmundur Andri, Hjartasteinn, uglur, Ladyboy Records

Í Lestinni í dag verður meðal annars rætt við Guðmund Arnar Guðmundsson leikstjóra kvikmyndarinnar Hjartasteins sem frumsýnd verður í kvöld. Uglan er tákn visku og fróðleiks en à sama tíma...
Frumflutt: 13.01.2017
Aðgengilegt til 13.04.2017

Lestin - Fangar, Kef Lavík, Klám í Reykjavík

Í Lestinni í dag verður meðal annars hugað að sjónvarpsþáttum, nýrri tónlist og nýjum kvikmyndum. Þau Vignir Hafsteinsson og Áslaug Torfadóttir koma til með að gagnrýna íslensku...
Frumflutt: 12.01.2017
Aðgengilegt til 12.04.2017

Lestin - GRRRRRLS, Lucky Records, La La Land

Lestin hugar í dag meðal annars að kvikmyndum, hljómplötum og dansi! Við það að verða 13 ára breyttist allt. Við urðum unglingar, við fengum vandamál, við urðum elskaðar og svo urðum við...
Frumflutt: 10.01.2017
Aðgengilegt til 10.04.2017