Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 27. mars 2016
Aðgengilegt á vef til 25. júní 2016

Kristur sem kona og kvenmyndir guðdómsins

Jóhannesarguðspjall tekur á sig nýja mynd í meðförum rithöfundarins Óttars Martins Norðfjörð, frelsarinn er kona og guðdómurinn kvenlægur. Í þættinum fléttast lestur á texta Óttars saman við aðrar kvenlægar myndir úr sögu kristninnar.
Viðmælendur eru Sigríður Guðmarsdóttir guðfræðingur og Óttar Martin Norðfjörð rithöfundur. Lesari er Aðalheiður Birna Gunnarsdóttir. Umsjón: Marteinn Sindri Jónsson.