Birt þann 21. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 21. júlí 2017

Í ljósi sögunnar - Téténía II

Í þættinum er fjallað áfram um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum, sér í lagi seinni innrás Rússlands í Téténíu 1999, aðdraganda hennar og afleiðingar.

Aðrir þættir

Í ljósi sögunnar - Haymarket

Í þættinum er fjallað um ástæðu þess að alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins er haldinn hátíðlegur einmitt 1. maí, blóðbaðið á Haymarket-torgi í Chicago árið 1886.
Frumflutt: 28.04.2017
Aðgengilegt til 28.07.2017

Í ljósi sögunnar - Téténía

Í þættinum er fjallað um sögu Téténíu í Kákasusfjöllum og téténsku þjóðarinnar og aldalangrar baráttu hennar við risavaxna granna sinn til vesturs, Rússland.
Frumflutt: 07.04.2017
Aðgengilegt til 07.07.2017

Í ljósi sögunnar - Robert Mugabe

Í þættinum er fjallað um ævi Roberts Mugabe, forseta Simbabve.
Frumflutt: 31.03.2017
Aðgengilegt til 30.06.2017

Í ljósi sögunnar - Nikolai Vavilov

Í þættinum er fjallað um rússneska grasafræðinginn Nikolai Vavilov, sem vann brautryðjendarannsóknir á korni og öðrum nytjajurtum á fyrstu áratugum tuttugustu aldar og byggði upp stærsta...
Frumflutt: 24.03.2017
Aðgengilegt til 23.06.2017

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir
Frumflutt: 17.03.2017
Aðgengilegt til 16.06.2017