Birt þann 18. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 17. júní 2017

Fátækt fólk - Fordómar gagnvart fátækum(2 af 5)

Mikael Torfason reynir að fá svar við spurningunni: Hvaða sögur viljum við heyra af fátækt? Konurnar í Pepp hópnum hafa fundið fyrir fordómum vegna fátæktar. Enda völdu þær það ekki sjálfar. Guðrún Bentsdóttir er dugnaðarforkur norðan úr Skagafirði. Keyrði skólabíl og ræktaði Labrador-hunda. Í dag er hún fátæk og býr í blokk í Fellunum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Fátækt fólk - Korteri frá fátækt

1. þáttur af 5
Mikael Torfason kemst að því í þessum fyrsta þætti að mörg okkar lifum bara rétt fyrir ofan fátækrarmörk. Samkvæmt reiknivél Velferðarráðuneytisins eru hjónin Sirrý og Bjarki fátæk. Þau...
Frumflutt: 11.03.2017
Aðgengilegt til 10.06.2017