Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Aðrir þættir

Endurómur úr Evrópu - Dudamel og Simón Bolívar hljómsveitin í Elbphilharmonie

Hljóðritun frá tónleikum Símón Bolívar hljómsveitarinnar í Elbphilharmonie tónleikahúsinu í Hamborg, 21. mars sl. Á efnisskrá eru sinfóníur nr. 5 og 6 eftir Ludwig van Beethoven...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 20.10.2017

Endurómur úr Evrópu - Jóhann Jóhannsson á Into Iceland tónliistarhátíðinni

Hljóðritun frá tónleikum Jóhanns Jóhannssonar og félaga á Into Iceland tónlistarhátíðinni í Elbphilharmonie í Hamborg í febrúar sl. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Endurómur úr Evrópu - Into Iceland tónlistarhátíðin

Hljóðritanir frá tónleikum á tónlistarhátíðinni Into Iceland sem fram fór í Elbphilharmonie tónlistarhúsinu í Hamborg í febrúar sl. Víkingur Heiðar Ólafsson, Sæunn...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritun frá hátíðartónleikum sem haldnir voru í tilefni af hinum alþjóðlegu klassísku tónlistarverðlaunum, sem veitt voru í Gewandhaus tónleikasalnum í Leipzig 1. apríl síðastliðinn....
Frumflutt: 28.06.2017
Aðgengilegt til 26.09.2017

Endurómur úr Evrópu

Hljóðritun frá lokatónleikum Söngkeppni Metrópólítan óperunnar fyrir unga söngvara. Tíu ungir söngvarar koma fram með hljómsveit Metrópólítan óperunnar og syngja aríur úr ýmsum óperum...
Frumflutt: 27.06.2017
Aðgengilegt til 25.09.2017