Birt þann 20. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 18. ágúst 2017

Bók vikunnar - Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano

Bók vikunnar er Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Eiríkur Guðmundsson ræðir við Brinu Bjarnadóttur og Torfa Tulinius um bókina.