Birt þann 20. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 18. ágúst 2017

Bók vikunnar - Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano

Bók vikunnar er Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Eiríkur Guðmundsson ræðir við Brinu Bjarnadóttur og Torfa Tulinius um bókina.

Aðrir þættir

Bók vikunnar - Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson

Jórunn Sigurðardóttir ræðir við rithöfundana Auði Övu Ólafsdóttir og Jón Kalman Stefánsson um nóvelluna Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Sagt er stuttlega frá sögunni, Þorsteinn Ö....
Frumflutt: 18.12.2016
Aðgengilegt til 18.12.2017

Bók vikunnar - Heildarsafn ljóða Snorra Hjartarsonar

Rætt er við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjón: Þröstur Helgason.
Frumflutt: 11.12.2016
Aðgengilegt til 11.12.2018

Bók vikunnar - Af ljóði ertu kominn eftir Steinunni Sigurðardóttur

Rætt er við gesti þáttarins um bók vikunnar, Af ljóði ertu kominn eftir Steinunni Sigurðardóttur. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.
Frumflutt: 04.12.2016
Aðgengilegt til 04.12.2018

Bók vikunnar - Flautuleikur álengdar; ljóðaþýðingar eftir Gyrði Elíasson

Rætt er við gesti þáttarins um bók vikunnar. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.
Frumflutt: 27.11.2016
Aðgengilegt til 25.11.2018

Bók vikunnar - Núna eftir Þorstein frá Hamri

Eftirfarandi ljóð eru í þættinum Bók vikunnar: Farþegi; Gestaboð; Fararefni . Auk þess voru aðfararorð Þorsteins að bókinni lesin sem og ljóðið Afsal og Draumljóð. Gestir...
Frumflutt: 20.11.2016
Aðgengilegt til 18.11.2018