þriðjudagur - 22. ágúst 2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 9 ágúst 2017

7:30 Átök virðast í uppsiglingu á milli íbúa á Vestfjörðum og sjávarútvegsráðherra, gangi hugmyndir um bann við fiskeldi í Ísafjarðardjúpi eftir. Nefnd á vegum ráðherra telur rétt að banna...
Frumflutt: 09.08.2017 Aðgengilegt til: 07.11.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 8 ágúst 2017

07:30 Ný tækni leiðir af sér nýja hegðun, og nauðynlegt er að smíða regluverk mannasiða í kringum hana. Síðan þarf auðvitað að finna hugtök yfir allt heila klabbið. Gott dæmi um þetta er...
Frumflutt: 08.08.2017 Aðgengilegt til: 06.11.2017

Morgunútvarpið

7:30 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur undanfarna daga verið harðlega gagnrýnd eftir að hún sagðist vera poppúlisti og að hún væri sennilega svona Marine le Pen týpa. Til að...
Frumflutt: 04.08.2017 Aðgengilegt til: 02.11.2017

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Frumflutt: 03.08.2017 Aðgengilegt til: 01.11.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið á rás 2 02082017

7:35 Vestmanneyingar fá að vita í dag hvort ferjan Akranes fái að sigla á milli lands og eyja en því hafnaði samgöngustofa á dögunum. Fram undan er þjóðhátíð þar sem þúsundir fara á milli...
Frumflutt: 02.08.2017 Aðgengilegt til: 31.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 1. ágúst 2017

7:30 Ótrúlega vendingar hafa átt sér stað í Hvíta húsinu undanfarna daga og var varla á það bætandi. Nú síðast hætti Antony Scaramuccy tíu dögum eftir að hann var ráðinn. Scaramuccy hafi...
Frumflutt: 01.08.2017 Aðgengilegt til: 30.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 31. júlí 2017

7.15 „Ég vil þakka foreldrum mínum sem áttu mjög stórt baðkar“ - þannig hljómaði kveðja Bryndísar Björgvinsdóttur kafara eftir að hún setti tvö Íslandsmet á alþjóðlegu móti í fríköfun í...
Frumflutt: 31.07.2017 Aðgengilegt til: 29.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 28. júlí 2017

7:30 John Snorri gerir nú atlögu að tindi K2. Við reyndum að ná sambandi við hann sjálfan en heyrðum í Hjördísi Guðmundsdóttur sem hefur verið í reglulegu sambandi við John á meðan...
Frumflutt: 28.07.2017 Aðgengilegt til: 26.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 27. júlí 2017

7:30 Samkvæmt síðustu könnun MMR er flokkur fólksins með ríflega 6 prósenta fylgi og næði því manni inn á þing væri kosið nú. Við ræðum við formanninn, Ingu Sæland, sem hefur ákveðið að...
Frumflutt: 27.07.2017 Aðgengilegt til: 25.10.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 26. júlí 2017

7.30 Við tökum stöðuna á göngu John Snorra Sigurjónssonar á K2, eitt allra hættulegasta fjall heims. Hann er núna í vel rúmlega 7.200 metra hæð en á toppnum verður hann 8,611 metra yfir...
Frumflutt: 26.07.2017 Aðgengilegt til: 24.10.2017