Birt þann 21. september 2017
Aðgengilegt á vef til 28. september 2017

Veistu hvað ég elska þig mikið - Guess How Much I Love you(6 af 7)

Teiknimyndaþættir fyrir börn byggðir á samnefndri breskri barnabók frá árinu 1994 eftir Sam McBratney, með myndskreytingum eftir Anitu Jeram. Bókin hefur verið gefin út á yfir 53 tungumálum og selst í yfir 28 milljónum eintaka.

Aðrir þættir

Veistu hvað ég elska þig mikið - Guess How Much I Love You

4. þáttur af 7
Teiknimyndaþættir fyrir börn byggðir á samnefndri breskri barnabók frá árinu 1994 eftir Sam McBratney, með myndskreytingum eftir Anitu Jeram. Bókin hefur verið gefin út á yfir 53 tungumálum...
Frumsýnt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 25.09.2017