Kvikmyndir

„Starfsandinn var aldrei eðlilegur“

Hilmar Oddsson hefur látið af störfum sem skólastjóri Kvikmyndaskóla Íslands, en hann hefur gegnt starfinu undanfarin 7 ár. Hann segir breytinguna hafa legið lengi fyrir, og hyggst snúa sér aftur að kvikmyndagerð. Hann segir viss vonbrigði fólgin í...
08.08.2017 - 10:16

Jolie sökuð um ómannúðlegar aðferðir

Leikkonan Angelina Jolie hefur vakið mikla athygli fyrir störf sín í þágu mannréttindamála. Hún hefur meðal annars beitt sér fyrir menntun, kvenréttindum og barnavelferð auk þess að vera sérlegur sendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Í...
03.08.2017 - 13:50

Hans Zimmer með Jóhanni í Blade Runner 2049

Þýska kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer hefur verið ráðinn til að semja tónlist við hlið Jóhanns Jóhannssonar fyrir kvikmyndina Blade Runner 2049.
01.08.2017 - 13:35

Christopher Nolan var fyrsta ástin

Kvikmyndin Dunkirk í leikstjórn Christopher Nolan hefur sannarlega farið sigurför um heiminn, en gagnrýnendur keppast við að lofa hana í hástert. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og segir frá Dynamo verkefninu í seinni heimstyrjöldinni, þar...
28.07.2017 - 16:08

Daniel Craig mun slá met Roger Moore

Framleiðendur James Bond myndanna sendu frá sér heldur stuttorða yfirlýsingu fyrir tveimur dögum síðan, en efnið var fyrirhuguð dagsetning frumsýningar næstu Bond-myndar. Það vakti nokkra athygli að hvergi mætti lesa stakt orð um hvaða leikari fengi...
25.07.2017 - 15:12

Kaupir ekki hús á Arnarnesi en skoðar hjólhýsi

„Það hafa fleiri áhuga á að sjá mann og ég hef meira að segja fundið mig í þeim aðstæðum að þurfa að hafna hlutverkum,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson en ferill hans hefur tekið stökk undanfarin misseri og leikur hann nú í hverri...
22.07.2017 - 12:20

Klippir kaldastríðsmynd Charlize Theron

Kvikmyndagerðarmaðurinn Elísabet Rónaldsdóttir lauk nýverið við klippingu á spennumyndinni Atomic Blonde. Óskarsverðlaunaleikkonan Charlize Theron framleiðir myndina auk þess að fara með aðahlutverk. Myndin hefur vakið mikla hylli erlendis, en...
20.07.2017 - 14:09

Skaut útskriftarmynd í villu Björns úr ABBA

Elsa María Jakobsdóttir er nýútskrifuð sem leikstjóri úr Danska kvikmyndaskólanum. Útskriftarmyndin hennar, Atelier, hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi, en myndin var tekin upp í Svíþjóð í listamannasetri sem hannað var...
17.07.2017 - 18:30

Martin Landau látinn

Bandaríski leikarinn Martin Landau er látinn 89 ára að aldri. Landau lék í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á meira en sextíu ára ferli.
17.07.2017 - 08:14

Faðir uppvakningahryllingsins látinn

George Romero, leikstjóri tímamótamyndarinnar Nótt hinna lifandi dauðu (e: Night of the Living Dead) og brautryðjandi uppvakningahryllingsins er látinn, 77 ára að aldri. Nótt hinna lifandi dauðu var frumsýnd 1968. Hún var kvikmynduð í svart-hvítu...
16.07.2017 - 23:55

„Er það ekki eins og hvítur Shaft?“

Nú virðist það ljóst að Daniel Craig muni snúa aftur í hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond, þrátt fyrir að hafa áður lýst því yfir að hann myndi frekar skera sig á púls en að leika James Bond aftur.
12.07.2017 - 18:36

„Eitthvað smá viðbjóðslegt við Svíþjóð“

Sænski stórleikarinn Michael Nyqvist lést þann 27. júní síðastliðinn, en í fyrra náði íslenski blaðamaðurinn og ljóðskáldið Ásgeir H. Ingólfsson óvæntu viðtali við hann.
11.07.2017 - 17:25

Alvöru slagsmálahljóð þóttu of ógeðsleg

Kjartan Kjartansson er einn af reyndustu hljóðmönnum landsins. Hann hefur annast hljóðsetningu á mörgum af frægustu bíómyndum íslenskrar kvikmyndasögu, og eru verk á borð við Sódómu Reykjavík, Myrkrahöfðingjann og Engla Aleimsins þar á meðal. Hann...
09.07.2017 - 15:21

„Mig langar að vera tekinn alvarlega“

Leikarinn og skemmtikrafturinn Steinþór Hróar Steinþórsson er betur þekktur sem Steindi Jr. Hann hefur fest sig í sessi sem einn vinsælasti gamanleikari þjóðarinnar og komið víða við á rúmlega tíu ára löngum ferli. Hann hefur nú söðlað um úr gríninu...
08.07.2017 - 14:34

Netflix þjófstartar íslenskri kvikmynd

Heimildarmyndin Out of Thin Air, sem fjallar um Guðmundar- og Geirfinnsmálin, er komin í umferð á ólöglegum niðurhalssíðum. Mistök hjá streymisveitunni Netflix, sem er aðili að framleiðslunni, urðu til þess að myndin var sett í umferð í alþjóðlegu...
07.07.2017 - 14:02