Mynd með færslu

Hjörtur Logi líklega á heimleið

Hjörtur Logi Valgarðsson, vinstri bakvörður sænska úrvalseildarliðsins Örebro SK, er á heimleið eftir að tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni lýkur. Hjörtur verður samningslaus eftir tímabilið og hann hefur gefið það út að af þeim liðum sem spila hér heima þá sé FH hans fyrsti kostur.
22.09.2017 - 18:42
Mynd með færslu

Jafnt hjá ÍBV og Fylki

Einn leikur fór fram í Pepsi deild kvenna í dag. Fylkisstúlkur voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Mynd með færslu

Axel Bóasson bar sigur úr býtum

Kylfingurinn Axel Bóasson, úr Keili, gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á Twelve Championship-mótinu í Danmörku í dag. Mótið er hluti af Nordic Tour-mótaröðinni en þetta er í annað sinn sem Axel vinnur mót á mótaröðinni en það er eingöngu skipað atvinnukylfingum.
22.09.2017 - 17:23