Mynd með færslu

Keppendur nutu veðurblíðunnar á Ísafirði

Einn frægasti skíðagöngukappi heims, Norðmaðurinn Petter Northug setti nýtt brautarmet þegar hann sigraði í 50 km Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag. Petter segir að hann hafi notið náttúrufegurðarinnar á leiðinni.
29.04.2017 - 20:34
Mynd með færslu

Öldungamótið í blaki hefur aldrei verið stærra

Eitt fjölmennasta íþróttamót ársins í boltaíþróttum sem haldið er hér á landi er hið árlega öldungamót í blaki. Um 1400 blakarar alls staðar að af landinu koma saman í Mosfellsbæ um helgina.
29.04.2017 - 20:26
Mynd með færslu

Ólafía ekki í gegnum niðurskurðinn

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn á Volunteers of America mótinu á sjö höggum yfir pari.
29.04.2017 - 18:25