Mynd með færslu

Kristján Flóki til Start

Framherji Íslandsmeistara FH, Kristján Flóki Finnbogason hefur verið seldur til norska 1.deildarliðsins IK Start. Frá þessu greinir félagið á Twitter síðu sinni í kvöld.
16.08.2017 - 22:38
epa01627628 Liverpool's Javier Mascherano (R) gets past Portsmouth's Hermann Hreidarsson (L) in the English Barclays Premier League match between Portsmouth and Liverpool at Fratton Park, Portsmouth, 07 February 2009.  EPA/JONATHAN BRADY NO

„Ef Gylfi á góðan leik þá spilar liðið vel“

Knattspyrnumaðurinn Hermann Hreiðarsson sem er leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni segir að félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar til Everton frá Swansea sé frábært skref fyrir hann.
16.08.2017 - 22:25
Mynd með færslu

„Peningar í leikmannakaupum í dag eru klikkun“

Gylfi Þór Sigurðsson sem í kvöld skrifaði undir fimm ára samning við enska knattspyrnuliðið Everton var himinlifandi með vistaskiptin í sínu fyrsta viðtali á íslensku.
16.08.2017 - 20:41