epa05384306 Aron Gunnarsson (C) of Iceland and teammates celebrate after the final whistle of the UEFA EURO 2016 group F preliminary round match between Iceland and Austria at Stade de France in Saint-Denis, France, 22 June 2016. Iceland won 2-1.

Falskar fréttir um fæðingarsprengju á Íslandi

Lítið tíst frá fæðingarlækni við Landspítalann varð til þess að tugir fjölmiðla um allan heim hafa á síðustu dögum flutt falskar fréttir af því að fæðingarsprenging hafi orðið á Íslandi um síðustu helgi, sléttum 9 mánuðum eftir að Íslendingar lögðu Englendinga að velli í 8-liða úrslitum EM í fótbolta.
29.03.2017 - 13:56
Mynd með færslu

Tveir nýliðar í landsliðshópi Freys

Freyr Alexandersson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur valið 23 leikmenn fyrir vináttulandsleiki Íslands á móti Slóvakíu og Holland. Ísland sækir Slóvakíu heim 5. apríl og spilar við Holland 11. apríl.
29.03.2017 - 13:30
Mynd með færslu

Spennuleikir síðustu ára í Hafnarfirði

Haukar og FH mætast í kvöld í næstsíðustu umferð Olís-deild karla í handbolta og þar verður óvenju mikið í húfi. Ekki verður bara stoltið í Hafnarfirði sem fylgir sigrinum, því Hafnarfjarðarliðin tvö berjast ásamt ÍBV um deildarmeistaratitilinn í ár. Margir leikir FH og Hauka hafa síðustu ár verið jafnir og spennandi og hér fyrir neðan ætlum við að rifja upp nokkra slíka.
29.03.2017 - 10:16