Mynd með færslu

Bökuætan hættir hjá Sutton

Wayne Shaw, sem vakti gríðarlega athygli fyrir að gæða sér á böku á varamannabekk Sutton United í bikarleik gegn Arsenal í gærkvöldi, er hættur hjá félaginu.
21.02.2017 - 16:18
Mynd með færslu

Aldrei var dramatíkin meiri

Í tilefni úrslitaviku Coca-Cola bikarsins í handbolta höldum við áfram að rifja upp magnaða úrslitaleiki. Örlagaríkir dómar féllu í báðum leikjum dagsins og dramatíkin skrúfuð upp í 11.
21.02.2017 - 15:50
Mynd með færslu

Úrslitin ráðast í Coca-Cola bikarnum

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins stendur fyrir dyrum. Fjögur lið berjast í karla- og kvennaflokki og er það eitt öruggt að hart verður barist. Allir leikir verða sýndir beint.
21.02.2017 - 15:11