Veik fyrir minningarbrotum

20.12.2016 - 16:24
Lestin · Pistlar · Menning
“Ég hef alltaf verið veik fyrir minningarbrotum og annálum. Það er eitthvað við það að gera árið upp á einhvern hátt sem heillar mig. Taka sér tímann í að velta tímanum fyrir sér og skrásetja. Líta um öxl, vega og meta.”

Brynhildur Bolladóttir veltir fyrir sér í Lestinni hvers vegna henni þyki svona gaman af því liðna og hvernig hún hefur skrásett líf sitt í fjórtán ár.

Mynd með færslu
Anna Gyða Sigurgísladóttir
dagskrárgerðarmaður
Lestin
Þessi þáttur er í hlaðvarpi