Lokalag Áramótaskaupsins 2017 heitir „Seinni tíma vandamál“ og er flutt af Daða Frey, ásamt höfundum Skaupsins, þeim Önnu Svövu, Bergi Ebba, Dóru Jóhannsdóttur, Dóra DNA og Sögu Garðarsdóttur.