Atli Hilmarsson fékk óskabyrjun í nýju starfi sínu sem þjálfari Akureyrar í úrvalsdeild karla í handknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Aftureldingar fyrir norðan í kvöld.
Elías Már Halldórsson, leikmaður Akureyrar, fékk að líta rauða spjaldið eftir að hafa sparkað til Valsarans Péturs Júníussonar.
Sjá má frétt um leiki kvöldsins í myndskeiðinu hér að ofan