Gestir Lestarklefans eru Arnor Pálmi Arnarson leikstjóri, Hildur Knútsdóttir rithöfundur og Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður.
Fjallað er um kvikmyndina Tryggð, Fígúrur í landslagi eftir Ragnar Kjartansson og sjónvarpsþættina Russian Doll.
Lestarklefinn er umræðuþáttur um menningu og listir sem er útvarpað beint á Rás 1 og í beinni myndútsendingu á Menningarvef RÚV. Lestarklefinn hefst 17:03.