Miðnæturlögin ljúfu

17.05.2017 - 20:30
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Miðnæturlögin ljúfu voru á sínum stað kl. 00:05 þar sem Hulda Geirs leiddi hlustendur inn í nóttina með fjölbreyttum tónum úr léttu og ljúfu deildinni. Missið ekki af notalegri næturstemingu á Rás 2. Hér má hlusta og skoða lagalistann.

Lagalisti:
Menn ársins - Gefst ekki upp
Supergrass - Time
Todmobile - Gleym mér ei
Stefán Hilmarsson - Nú er allt eins og nýtt
Frank Sinatra - I've got you under my skin
Sam Smith - Leave your lover
Ragnheiður Gröndal - Verkamaður
The Stone Roses - Shoot you down
Peter Gabriel - Solsbury Hill
Natalie Merchant - Break your heart
Gene - Autumn stone
Rökkurró - Killing time
Beebee and the Bluebirds - Burning heart
Emilíana Torrini & Luxus - Heaven knows 

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Inn í nóttina
Þessi þáttur er í hlaðvarpi