Dóra Jóhannsdóttir, Gunnar Smári Egilsson og Inga Björk Margrétar- og Bjarnadóttir fá sér sæti í Lestarklefanum og ræða við Kristján Guðjónsson um menningarviðburði líðandi stundar.
Rætt verður um leiksýninguna Súper, kvikmyndina Taka fimm og hljómplötuna I Must be the Devil.
Lestarklefinn er umræðuþáttur um menningu og listir sem sýndur er í beinni á menningarvef RÚV á hverjum föstudegi klukkan 17.03 og útvarpað á Rás 1.