Rætt um danssýningu Íslenska dansflokksins Um hvað syngjum við, myndlistarsýninguna Beirút í Listasafni Íslands og stuttskífuna Sorry með hljómsveitinni Bagdad Brothers.
Gestir Lestarklefans eru Borgar Magnason tónlistarmaður, Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenréttindasambands Íslands og Kristína Aðalsteinsdóttir starfsmaður Berg Contemporary gallerís. Stjórnandi er Guðni Tómasson.
Lestarklefinn er umræðuþáttur um menningu og listir sem sýndur er alla föstudaga klukkan 17:03 í beinni á menningarvef RÚV og á Rás 1.