Krydduð blanda

18.03.2017 - 19:37
Mynd með færslu
 Mynd: http://ichef.bbci.co.uk/wwfeatur
Lagalistinn í Löðrinu í dag var hæfilega blandaður og vel kryddaður, m.a. af Spice Girls sem munu víst aldrei snúa aftur. Sófakartaflan, ofursmellurinn og aðrir fastir liðir á sínum stað. Hér má hlusta og skoða lagalistann.

 

Lagalisti:
17:00-18:00
Hjálmar - Gakktu alla leið
Blondie - Call me
Síðan skein sól - Vertu þú sjálfur
James Brown - Living in America
Red Hot Chili Peppers - Give it away now
The Police - Message in a bottle
Í svörtum fötum - Nakinn
Queen - We will rock you
SÓFAKARTAFLAN - Hulda mælti með Lion (2016)
Ljótu hálfvitarnir - Lukkutroll
Donna Summer - Bad girls
Hreindís Ylva & Einar Ágúst - Stefnumót

18:10-19:00
Kött Grá Pjé & Nolem - Aheybaró
Páll Óskar - International
Thin Lizzy - Boys are back in town
Flowers - Slappaðu af 
Beach Boys - Fun, fun, fun
Alexander Rybak - Roll with the wind
OFURSMELLURINN -  I will survive með Gloriu Gaynor
Katy Perry - Waking up in Vegas
Védís - Blow my mind
Foo Fighters - Saint Cecilia
Spice girls - Spice up your life
Retro Stefson - Minning 

 

Mynd með færslu
Hulda G. Geirsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Löður
Þessi þáttur er í hlaðvarpi