Þessum viðburði er lokið og því hefur streymið verið fjarlægt.

Katrín Jakobsdóttir flytur Alþingi skýrslu um viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu frá því í síðustu viku. Nýskipaður dómsmálaráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, tekur þátt í umræðum eftir að forsætisráðherra hefur flutt skýrslu sína. Fréttastofa sýnir beint frá þingfundi sem hefst klukkan 14.