Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki eru stöðugt fréttaefni og því miður virðist ekkert lát þar á. Fyrir rúmu ári vann Rún Ingvarsdóttir, fréttamaður, fréttaskýringu fyrir Kastljós um þetta fyrirbæri - ISIS eða Daesh, eins og farið er að kalla það núna. Það er full ástæða til að endurbirta hana nú.
Hér má sjá hvers vegna þjóðarleiðtogar og fjölmiðlar víða um heim hafa breytt ISIS í Daesh.