Hinn litlausi Tsukuru (...) - Haruki Murakami

09.03.2015 - 12:18
Mynd með færslu
 Mynd:  -  Wikimedia
Skáldsagan Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans eftir Haruki Murakami er Bók vikunnar að þessu sinni en íslensk þýðing Ingunnar Snædal kom út haustið 2015.

Bók vikunnar eru að þessu sinnin nýjasta skáldsaga Haruki Murakami Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans sem kom út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal á síðasta ári. Í skáldsögunni segir frá ákvörðun titilpersónunnar að leita í alvöru svara við þeirri spurningu hvers vegna vinir hans hættu að tala við hann.  En allir þessir vinir hans hétu nöfnum sem fólu í sér inhvern lit – aðeins nafnið hans bar í sér merkingu liteysis. Varla var  það ástæðan fyrir því að vinir hans hættu að tala við hann. Eftir langa umhugsun fer Tsukur Tazaki á stúfuna og í kaflanum sem þýðandi bókarinn Ingunn Snædal les núna er hann komin alla leið til Finnlands.  

Lesturinn var á dagskrá í þættinum Víðsjá 4. mars 2015.

Þýðandinn les hér kafla úr bókinni.

 

 

Viðtali við þýðanda: 

Upptaka af þættinum Bók vikunnar:

Mynd með færslu
Vefritstjórn
Bók vikunnar
Þessi þáttur er í hlaðvarpi