Félag borgara nefnast nýstofnuð hagsmunasamtök borgara og þrýstihópur um borgaralaun. Hagsmunasamtökin voru formlega kynnt í Arebyte-galleríinu í London þar sem nú stendur yfir sýning myndlistarmannsins Sæmundar Þórs Helgasonar, Fellowship of citizen, fyrsta einkasýning hans í borginni.