Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin

16.06.2017 - 17:08
Bein útsending frá afhendingu Grímuverðlaunanna. Veitt eru verðlaun í 19 flokk­um auk heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands.

Tilnefningar má sjá hér.

Kynnar kvöldsins eru Margrét Erla Maack og Þórdís Nadia Semichat. Útsending hefst kl. 19.40.