Gott hjá Alþingi að setja sér siðareglur

05.11.2015 - 14:46
Alþingi hefur til meðferðar tillögu forsætisnefndar og formanna þingflokka um siðareglur fyrir þingmenn. Fimmtán eru liðin frá því að tillaga um slíkt var fyrst borin upp í þinginu. Í tillögunni er gert ráð fyrir að þýddar og staðfærðar siðareglur Evrópuráðsþingsins verði teknar upp.

Jón Ólafsson, doktor í heimspeki og prófessor við Háskóla Íslands, segir gott að þingið setji sér siðareglur. Hins vegar hefði það getað farið ýmsar aðrar leiðir að markinu en þá sem var valin. 

Jón ræddi málið í Samfélaginu. 

Mynd með færslu
Björn Þór Sigbjörnsson
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi