Gleði á Sjómannadegi um allt land

11.06.2017 - 17:07
Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV
Hátíðardagskrá var um allt land í tilefni Sjómannadags. Sólin skein og veðrið lék við gesti í Reykjavík þar sem Hátíð hafsins fór fram. Á Neskaupstað og á Akureyri var sömuleiðis mikil gleði við völd, líkt og eftirfarandi myndir bera með sér. 

Í Reykjavík sameinuðust Sjómannadagsráð og Faxaflóahafnir um Hátíð hafsins sem haldin var í allan dag á svæðinu frá Hörpu út á Granda og var dagskráin fjölbreytt á sjó og landi. 

Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Þórdís Arnljótsdóttir  -  RÚV

Gleðin var ekki minni á Neskaupstað, þar sem meðal annars var keppt í róðri. 

Sjómannadagurinn í Neskaupstað
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson  -  RÚV
Sjómannadagurinn í Neskaupstað
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson  -  RÚV
Sjómannadagurinn í Neskaupstað
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Rúnar Snær Reynisson  -  RÚV

Á Akureyri gátu gestir fylgst með fjölda báta sigla um Pollinn og að því loknu var fjölbreytt dagskrá í Menningarhúsinu Hofi. 

Mynd með færslu
 Mynd: Hulda Sif Hermannsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Kristín Sóley Björnsdóttir  -  RÚV
Mynd með færslu
 Mynd: Kristín Sóley Björnsdóttir  -  RÚv
Mynd með færslu
 Mynd: Kristín Sóley Björnsdóttir  -  RÚV