Bresk ungmenni taka þátt í loftslagsmótmælum
Fjöldamótmæli og niðurfelling vinnu hafa til skamms tíma verið fágætar uppákomur í Sviss. Ungt fólk hefur þó skrópað unnvörpum í skólanum nokkra föstudaga að undanförnu, til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Og á morgun vonast svissneskar kvenréttindakonur til þess að konur skrópi í vinnuna, þúsundum saman, til að mótmæla kynbundnum launamun
AP