Athugið að þessi frétt er meira en 6 ára gömul

Bresk ungmenni taka þátt í loftslagsmótmælum

Auður Aðalsteinsdóttir

Students protest during a 'Youth For Climate' strike urging pupils to skip classes to protest a lack of climate awareness in Lausanne, Switzerland, 18 January 2019. Similar protests were held in Belgium the day before.  EPA-EFE/VALENTIN FLAURAUD

Fjöldamótmæli og niðurfelling vinnu hafa til skamms tíma verið fágætar uppákomur í Sviss. Ungt fólk hefur þó skrópað unnvörpum í skólanum nokkra föstudaga að undanförnu, til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Og á morgun vonast svissneskar kvenréttindakonur til þess að konur skrópi í vinnuna, þúsundum saman, til að mótmæla kynbundnum launamun

AP