Rannveig Þorsteinsdóttir hét kona sem var fremst í baráttunni fyrir lítilmagnann, fyrir jafnrétti og kvenfrelsi um miðja síðustu öld. Hún braust til mennta á miðjum aldri og varð fyrst kvenna til að öðlast hæstaréttarlögmansréttindi . Sigrún Magnúsdóttir ráðherra deildi sögu hennar með hlustendum.