
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.

07:30

08:30


Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.

Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.


Veðurstofa Íslands.

Umsjón: Kristján Kristjánsson.


Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Dánarfregnir.

Yfirlit hádegisfrétta kl. 12 virka daga.

Fólk úr ýmsum áttum flytur stuttar hugleiðingar sem tengjast sama umfjöllunarefni.
Brynjólfur Magnússon ráðgjafi hefur orðið

Íslenskt lag eða tónverk.

Útvarpsfréttir.

Daglegur þáttur um stór og lítil fréttamál í umsjón Inga Freys Vilhjámssonar og Ingvars Þórs Björnssonar.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]


Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar 2026 hófust í Borgarbókasafni Reykjavíkur í Grófinni með tveimur innsetningum. Aðal dagskrá hátíðarinnar hefst fimmtudaginn 29. janúar, en hátíðin stendur til sunnudags, 1. febrúar. Í þættinum er rætt við Sólveigu Steinþórsdóttur og Þóru Kristínu Gunnarsdóttur úr píanókvartettinum Neglu, Harald Jónsson, Björk Níelsdóttur úr Dúplum Dúó og Bergrúnu Snæbjörnsdóttur.
Lagalisti:
Enigmatic Resonance - Slow Waves
Michelle Lou - Lie Beneath the Grass
Lee Hoiby - Dark Rosaleen
Live in Amsterdam - Ballad of a Never-ending Elevator Accident
Sveinn Lúðvík Björnsson - Sonnetta nr 39

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Enn er litið í Ódysseifskviðu og borið niður í sjöttu kviðu. Nú er Ódysseifur kominn í land Fæaka og hittir fyrir prinsessuna Násíku sem hefur farið að boði guðanna til að þvo þvotta í laug nálægt heimili foreldra sinna og ákveður að liðsinna hinum prúða Ódysseifi. Hún ráðleggur honum hvernig skuli ganga á fund kóngs og drottningar.

Útvarpsfréttir.

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Harðardóttir og Melkorka Ólafsdóttir.


Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Nokkur vel valin lög

frá Veðurstofu Íslands

Dánarfregnir.

Tónleikur er þáttur um tónlistarstefnur og tónlistarfræði, tónlistarmenn, tónskáld og tónlistarflytjendur.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir
Áður á dagskrá veturinn 2008-2009
Norræn þjóðernisrómantík verður á dagskránni í dag og í næstu þáttum, birtingarmyndin í þessum þætti er strengjakvartett og sönglög eftir Norðmanninn Edvard Grieg. Rómantíska stefnan var í hámarki á síðari hluta 19. aldarinnar og þjóðernisstefna blandaðist mjög gjarnan saman við hana, sérstaklega hjá tónskáldum smáþjóða sem áttu undir högg að sækja og höfðu búið við nýlendustefnu nágranna sinna öldum saman.
Strengjakvartettinn er g- moll op. 27, og flytjendur eru Auryn kvartettinn. Undir lok þáttarins mun Anne Sofie von Otter flytja tvö sönglög Griegs, ásamt píanóleikaranum Bengt Forsberg. Lögin eru bæði við ljóð eftir H.C. Andersen hinn danska, þau eru To brune Øjne og Jeg elsker dig, bæði úr ljóðabálkinum Hjertets Melodier op. 5.

Tónlistarhljóðrit frá ýmsum tímum úr safni útvarpsins

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]

Hrafn Gunnlaugsson las píslarsögu séra Jóns Magnússonar (1610-1696) í stuttum lestrum í Víðsjá rásar 1 árið 2000 undir liðnum Lesið fyrir þjóðina.


frá Veðurstofu Íslands

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Popp og pólitík
Umsjón: Kristján Guðjónsson og Lóa Björk Björnsdóttir.

Útvarpsfréttir.

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjónarmenn eru Guðrún Dís Emilsdóttir og Atli Fannar Bjarkason.

07:30

08:30


Létt spjall og lögin við vinnuna.



Yfirlit hádegisfrétta kl. 12 virka daga.

Útvarpsfréttir.

Á Sportrásinni fylgist Doddi með því sem er að gerast í íþróttalífinu hér heima og erlendis. Helstu íþróttafréttir vikunnar og hvað er framundan með góðri aðstoð íþróttadeildar RUV. Ásamt gæða sunnudags tónlist.
Sportrásin, ekki bara fyrir þá sem hafa gaman af sportinu!


Bein útsending frá leikjum Íslands á EM karla í handbolta 2026.
Bein útsending frá leik Sviss og Íslands í milliriðli á EM karla í handbolta.
Lýsandi er Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.

Þau Hrafnhildur Halldórsdóttir, Rúnar Róbertsson og Margrét Marteinsdóttir halda landanum vel upplýstum um menn og málefni á leið úr vinnu. Þau fylgjast með fréttum og dægurmálum og spila nóg af góðri tónlist.


Fréttir

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .
Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Fréttastofa RÚV.

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmenn: Þorsteinn Hreggviðsson og Daníel Jón Baróns Jónsson.

Rokkland er músík-magasín í útvarpi! Þar er fjallað um tónlist líðandi stundar, sögur sagðar af hljómsveitum og tónlistarmönnum og spjallað við óþekkta sem heimsþekkta tónlistarmenn. Þátturinn er aldursforseti Rásar 2 og hefur verið í loftinu í áratugi.
Umsjónarmaður er Ólafur Páll Gunnarsson
ROKK GEGN HER voru tónleikar eða listahátíð sem ungt fólk stóð fyrir í Laugardalshöll í september fyrir 45 árum síðan.
Unga fólkið sem stóð fyrr þessu var úr röðum herstöðvarandstæðinga – friðarsinna sem vildu losna við bandaríska herinn af keflavíkurflugvelli í nafni friðar – sögðu að herstöðin í Keflavík virkaði hreinlega eins og segull fyrir kjarnorkusprengjur – á marga vegu.
Þeir Sveinn Rúnar Hauksson og Tolli Morthens sem voru í fararbroddi fyrir þessa tónleika koma í heimsókn og rifja þá upp.
En Árný Margrét sem er að fara að halda sín lengstu sóló-tónleika á Íslandi kemur líka í heimsókn. Hún er líka að fara að gefa út nýja útgáfu af plötunni sinni I miss you – I do - og þar að auki er hún að fara í tónleikaferð um Bandaríkin með Of Monsters And men. Byrjar í október og verður allan nóvember.