Verkalýðsbaráttan í söngvum

Einn dag enn

Fjallað verður um verkalýðsbaráttusöngva á seinni hluta 20. aldar og meðal annars verður fluttur söngurinn „Mury“ (Múrveggir) sem var söngur verkalýðsfélagsins Samstöðu í Póllandi í kringum 1980.

Lesari: Hanna G. Sigurðardóttir.

Frumflutt

5. júní 2014

Aðgengilegt til

16. nóv. 2024
Verkalýðsbaráttan í söngvum

Verkalýðsbaráttan í söngvum

Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Þættir

,