Verkalýðsbaráttan í söngvum

Þetta er okkar dagur

Í þættinum verður fjallað um baráttusöngva á Íslandi og öðrum Norðurlöndum frá 19. öld og fram eftir hinni tuttugustu. Þar koma m.a. við sögu sænski söngurinn „Arbetets söner“, danski söngurinn „Snart dages det, brødre“ (Sjá roðann í austri) og íslenski söngurinn „Sjá, hin ungborna tíð“.

Lesari: Leifur Hauksson.

Frumflutt

29. maí 2014

Aðgengilegt til

9. nóv. 2024
Verkalýðsbaráttan í söngvum

Verkalýðsbaráttan í söngvum

Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Þættir

,