Verkalýðsbaráttan í söngvum

Þar sem þrúgur reiðinnar þroskast

Í þessum þætti verða einkum fluttir amerískir baráttusöngvar frá tímabilinu 1930-1949, en árið 1939 kom út skáldsagan „Þrúgur reiðinnar“ eftir John Steinbeck sem fjallar um bág kjör alþýðufólks i Bandaríkjunum. Meðal annars verða fluttir söngvarnir „Which side are you on“ og „My children are seven in number“, en söngvaskáldið Woody Guthrie kemur líka við sögu.

Lesarar: Leifur Hauksson og Hanna G. Sigurðardóttir.

Frumflutt

22. maí 2014

Aðgengilegt til

2. nóv. 2024
Verkalýðsbaráttan í söngvum

Verkalýðsbaráttan í söngvum

Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Þættir

,