Verkalýðsbaráttan í söngvum

Brauð og rósir

Hér verður fjallað um baráttusöngva frá aldamótunum 1900 til rússnesku byltingarinnar 1917. Meðal annars verða fluttir söngvarnir „Casey Jones“ og „Pie in the sky“ eftir Joe Hill og söngurinn „Bread and roses“ (Brauð og rósir) sem tengist verkfalli kvenna í vefnaðarvöruverksmiðju í Massachusetts árið 1912.

Leifur Hauksson.

Frumflutt

15. maí 2014

Aðgengilegt til

26. okt. 2024
Verkalýðsbaráttan í söngvum

Verkalýðsbaráttan í söngvum

Í þáttunum er fjallað um verkalýðsbaráttusöngva frá frönsku byltingunni 1789 til nútímans.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir

Þættir

,