Tónleikakvöld

Ljóðatónleikar Jóhanns Kristinssonar og Ammiels Bushakevitz í Salnum

Hljóðritun frá ljóðatónleikum barítónsöngvarans Jóhanns Kristinssonar og píanóleikarans Ammiels Bushakevitz sem fram fóru í Salnum í Kópavogi, 8. september sl.

Á efnisskrá er lagaflokkurinn Schwanengesang, Svanasöngur, eftir Franz Schubert.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Lögin í flokknum eru:

(við ljóð Ludwigs Rellstab:)

Liebesbotschaft - Ástarorðsending

Kriegers Ahnung - Hugboð stríðsmanns

Frühlingssehnsucht - Vorþrá

Ständchen - Mansöngur

Aufenthalt - Áning

In der Ferne - Í fjarlægð

Abschied - Kveðja

(Við ljóð Heinrichs Heine:)

Der Atlas - Atlas

Ihr Bild - Myndin hennar

Das Fischermädchen - Fiskistúlkan

Die Stadt - Borgin

Am Meer - Við hafið

Der Doppelgänger - Tvífarinn.

(við ljóð Johanns Gabriels Seidl:)

Die Taubenpost - Dúfupósturinn

Frumflutt

25. sept. 2024

Aðgengilegt til

25. okt. 2024
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,