18:30
Undiraldan
Emmsjé Gauti ásamt Helga Sæmundi og allskonar jazz
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Að venju er af nógu að taka í íslenskri útgáfu í Undiröldunni en stærstu tíðindi vikunnar eru væntanlega samstarf rapparana Emmsjé Gauti og Helga Sæmundar. Önnur sem koma við sögu eru Ingi Bauer með ábreiðu, Axel Flóvent, Andrea Ingvars, Kári the Attempt, Laufey, Asalaus og síðast en ekki síst MC Cacksakkah.

Lagalistinn

Emmsjé Gauti og Helgi Sæmundur - Heim

Ingi Bauer - Rangur maður

Axel Flóvent - You Stay By the Sea

Andrea Ingvars - Black Tears

Kári the Attempt - I Got Stung

Laufey - Best Friend

Asalaus - Þó ég tárist

Cacksakkah - Ég skal hætta að rappa

Var aðgengilegt til 11. mars 2022.
Lengd: 30 mín.
,