19:00
Tónleikakvöld
Sinfóníuhljómsveitin í Prag
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í Prag sem fram fóru í Betlehem kapellunni í Prag, 5. janúar s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Antoni Vivaldi, Wolfgang Amadeus Mozart, Josef Matěj og Antonio Salieri.

Einleikarar: Jiří Houdek trompetleikari, Jakub Bovák víóluleikari, David Pokorný fiðluleikari og básúnuleikarinn Pavel Cermák.

Stjórnandi: Petr Popelka.

Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir.

Er aðgengilegt til 10. janúar 2025.
Lengd: 1 klst. 24 mín.
,