12:42
Þetta helst
Jólasýning Þjóðleikhússins og myrk saga Spánar
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Í Þjóðleikhúsinu um jólin verður sett upp leikrit sem byggir á verki spænska skáldsins Federico García Lorca, Yerma. Kjarninn í verkinu snýst um þrá aðalsöguhetjunnar eftir því að eignast barn. Ástrálski leikhúsmaðurinn Simon Stone skrifar sjálfstætt verk sem byggir á þessu leikriti Lorca.

Rætt er við Margréti Jónsdóttur Njarðvík sem kenndi spænskar bókmenntir um árabil og þýddi leikrit Lorca á sínum tíma og þýðanda leikrits Simon Stone, Júlíu Margréti Einarsdóttur.

Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 15 mín.
,