19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir og Guðni Tómasson.

Hljóðritun frá tónleikum Belecea kvartettsins sem fram fóru í Flagey menningarhúsinu í Brussel, í desember s.l.

Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Franz Schubert og Antonin Dvorak og strengjakvintett eftir Wolfgang Amadeus Mozart.

Sérstakur gestur er víóluleikarinn Miguel da Silva.

Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.

Var aðgengilegt til 21. mars 2024.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,