13:35
Kastljós
Andlát drengs á Völlunum og ofgreining ADHD
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Móðir átta ára drengs sem lést þegar hann varð fyrir steypubíl á Völlunum í Hafnarfirði fyrir tæpu ári segir aðstæður þar sem hann lést hafi verið ófullnægjandi. Hún kallar eftir auknu öryggi nærri vinnusvæðum. Ný rannsókn kveður með nokkuð afgerandi hætti á um að ADHD sé bæði ofgreint og ofmeðhöndlað hér á landi. Rætt við einn rannsakenda, Odd Ingimarsson lækni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,