„Miklu auðveldara að hafa einn blóraböggul“
11 mín. lestur

„Miklu auðveldara að hafa einn blóraböggul“

Mál ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarinis hefur vakið athygli um allan heim, en umdeildar plastbarkaígræðslur hans hjá Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð þykja eitt stærsta hneyksli innan sænska heilbrigðiskerfisins á síðari árum. Hann var rekinn frá Karólínsku stofnuninni í Svíþjóð, vegna gruns um vísindalegt misferli. Macchiarini samþykkti að hitta okkur í heimabæ

Lesa umfjöllun
Kjarnorkukafbátar í auknum mæli við Ísland
2 mín. lestur

Kjarnorkukafbátar í auknum mæli við Ísland

Fleiri rússneskir kjarnorkuárásarkafbátar eru á ferð umhverfis Ísland nú en voru í kalda stríðinu. Þetta kemur fram í fréttaskýringaþættinum Kveik í kvöld. Innan Atlantshafsbandalagsins er lögð áhersla á að efla kafbátaeftirlit og tryggja yfirráð NATO yfir hafsvæðinu umhverfis Ísland, hið svokallaða GIUK-hlið, frá Grænlandi til Íslands og yfir að Bretlandseyjum.

Lesa umfjöllun