Hálf sorgbitin að tala við þær
1 mín. lestur

Hálf sorgbitin að tala við þær

Yfir sex hundruð íþróttakonur sóttu um að taka þátt í íslenskri rannsókn á afleiðingum höfuðhögga og heilahristings. Fjöldinn kom vísindamönnunum á óvart, sem og fjöldinn sem lýsti alvarlegum einkennum. Stór hluti reyndist hafa orðið fyrir heiladingulsröskun, sem hefur áhrif á hormónaframleiðslu líkamans. Hafrún Kristjánsdóttir, doktor í sálfræði og sviðsstjóri íþróttafræðisviðs

Lesa umfjöllun