ok

Við eigum öll réttindi

Frumsýnt

20. nóv. 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Við eigum öll réttindiVið eigum öll réttindi

Við eigum öll réttindi

Vinirnir Oggi og Vinný, ásamt gæludýrinu Kókó fræða okkur um réttindi og hvað það er mikilvægt að allir, bæði börn og fullorðnir, þekki réttindi barna. Við kynnumst sérstaklega nokkrum réttindum í Barnasáttmálanum; meðal annars að öll börn eigi sömu réttindi.

Myndin er framleidd af UNICEF.

Handritshöfundur: Marie Wernham

Þýðandi: Inger Anna Aikman

,