Jólaball fyrir fjölskylduna

Frumsýnt

27. des. 2020

Aðgengilegt til

21. des. 2025
Jólaball fyrir fjölskylduna

Jólaball fyrir fjölskylduna

Upptaka frá jólaballi SÁÁ fyrir alla fjölskylduna. Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson taka á móti góðum gestum í Norðurljósasal Hörpu og hver veit nema jólasveinarnir kíki í heimsókn? Börn og foreldrar eru hvött til taka þátt heima í stofu og dansa í kringum jólatréð. Stjórn útsendingar: Kristinn Brynjar Pálsson.

,